Ólafur Bragi Jónsson Akstursíþróttamaður ársins 2013

Ólafur Bragi Jónsson var útnefndur Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson formaður AKÍS tilkynnti valið og afhenti verðlaunabikar af þessu tilefni. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardaginn 26. október í Lokahófi akstursíþróttamanna. Lokahófið var haldið í umsjón BÍKR í sal Hauka í Hafnarfirði. Ólafur keppir í Torfærunni í flokki sérútbúinna bíla (Unlimited Class). Hann hóf […]

Lesa meira...

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2013

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. október. Húsið opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00. Sýnd verða myndbrot úr ýmsum keppnum í ár og e.t.v bryddað upp á frægðarsögum sem gætu kitlað hláturtaugar viðstaddra. Verðlaunaafhending Íslandsmeistara ársins fer fram að borðhaldi loknu. Um tónlistina sér hinn vinsæli Jón Gestur […]

Lesa meira...