Íþróttasjóður

Umsóknarfrestur til 1. október Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna:  Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana Útbreiðslu- og fræðsluverkefna Íþróttarannsókna Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga […]

Lesa meira...