Skoðun öryggisbúra: Föstum skoðunardögum breytt

17.3.2020

Skoðun öryggisbúra verður haldið áfram en föstum skoðunardögum verður breytt þannig að gefinn verður ákveðinn tími til að koma með keppnistækið til skoðunar til að fækka þeim sem eru á staðnum eins og hægt er.