Skagafjarðarrally 2014- Drög að dagskrá

4.7.2014

Föstudaginn 11. júlí kl. 22.00 - Skráning hefst og leiðarlýsing gefin út
Laugardaginn 19 júlí kl 23.59 - Skráningu lýkur
Sunnudaginn 20 júlí kl 22.00 - Rásröð og tímamaster birt á www.bks.is
Mánudaginn 21. júlí - Fyrri öryggisskoðun haldin í RVK (nánari tímasetning
og staðsetning auglýst síðar)
Föstudaginn 25. júlí - kl 09:00 Seinni öryggisskoðun á Sauðárkróki við
Málverk Borgarröst 5, 550 Sauðárkróki
Föstudaginn 25. júlí kl 11:00-16:00 Leiðaskoðun í fylgd keppnisstjórnar
(Mæting á N1 Ábæ, Sauðárkróki)
Föstudaginn 25. júlí kl 16:00 Parc Ferme opnar við Skagfirðingabúð
Föstudaginn 25. júlí kl 17:30 Parc Ferme lokar
Föstudaginn 25. júlí kl 17:31 Fundur með keppendum við Skagfirðingabúð
Föstudaginn 25. júlí kl 18:00 Fyrsti bíll ræstur
Föstudaginn 25. júlí kl 22.00 Viðgerðarhlé við Skagfirðingabúð.
Föstudaginn 25. júlí kl 23:00 Næturhlé
Laugardaginn 26. júlí kl 08:00 Parc Ferme opnar við Skagfirðingabúð
Laugardaginn 26. júlí kl 08:30 Parc Ferme lokar
Laugardaginn 26. júlí kl 09:00 Fyrsti bíll ræstur
Laugardaginn 26. júlí kl 16:00 Endamark við Skagfirðingabúð
Laugardaginn 26. júlí kl 20:00 Matur, verðlaunaafhending og ball (nánari
staðsetning auglýst síðar)

ATH. www.bks.is er formleg upplýsingatafla keppninnar (þangað til annað
verður auglýst)
ATH. þessi dagsskrá getur breyst fyrirvaralaust.

kv. Stjórn BS