Rallycross um helgina

19.6.2024

Nóg er um að vera hér á landi líka um helgina. Þar sem 2 umferð Íslandsmótsins í Rallycross fer fram í Kapelluhrauni hjá Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar. Skráðir eru yfir 50 keppendur