Námskeið FIA fyrir Rally stjórnendur 2021 verður haldið 15. janúar. Skráning er opin til 14. janúar 2021 klukkan 8:00 og er aðgengileg með því að smella á þennan hlekk: https://eu.eventscloud.com/21row Efni Upplýsingar um FIA Rally verkefni Nýjungar í ISC (Reglubókin) og RRSR (Svæðisreglur í rally) Upplýsingar um Rally öryggi Hlutverk og skyldur brautarstjóra og dómnefndaratvik […]
"Sjálfboðaliðar og stjórnendur eru hjarta og sál akstursíþrótta. Þeir eru ósýnilegu hetjurnar sem bera ábyrgð á því að veita öllum þátttakendum og áhorfendum stað og öruggar keppnir. Þetta er besta leiðin til að taka þátt í íþróttinni og vera hluti af kappaksturssamfélaginu" segir Silvia Bellot - FIA konur í Motorsport sendiherra og FIA F2 og […]
"Heilsa í akstursíþróttum sameinar hraða akstursíþrótta við síbreytileg vísindi læknisfræðinnar. Að geta flutt þekkingu mína frá sjúkrahúsinu yfir á brautina tryggir að ástríður mínar sameinast," segir Dr. Clare Morden, yfirlæknir Brands Hatch, björgunarlæknir FIA formúla E, björgunarlæknir E - TCR, sendiherra Girls on Track og gjörgæslusérfræðingur. Við erum ótrúlega spennt fyrir að bjóða þér í […]
Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 21. nóvember 2020. Tilkynntir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttakona ársins 2020– Heiða Karen Fylkisdóttir - AÍH Akstursíþróttamaður ársins 2020 – Vikar Sigurjónsson - AÍH […]
Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hefur tilnefnt. Netkosningu lýkur 7. nóvember 2020, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS. Athugið að aðeins tvö keppnisráð tilnefndu konu og bæði tilnefndu Heiðu Karen Fylkisdóttur. Af þessum sökum er því ekki kosið um […]
Stjórn AKÍS hefur nú samþykkt styrkveitingar til aðildarfélaga: AÍH vegna gröfu fyrir sóp og lyftaragaffla - 750.000 Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar hefur verið svo heppið að hafa fengið gröfu til að hafa sópinn sinn á endurgjaldslaust í 2 ár, nú býðst klúbbnum að kaupa umrædda gröfu. AÍH hefur afnot af skotbómulyftara sem er nauðsyn til að fjarlæga […]
Laugardaginn 3. október var nýtt torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins vígt þegar lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru 2020 fór þar fram. Í götubílaflokki sigraði Haukur Birgisson og í sérútbúnum flokki sigraði Skúli Kristjánsson. Keppnishald gekk vonum framar og frábært að sjá svæðið nýtast í íslensku mótorsporti. Lokaúrslit keppninnar: Staðan í Íslandsmótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/33
Stjórn AKÍS hafa nú borist umsóknir um styrki frá aðildarfélögum eftir reglum um úthlutanir styrkja. Hér má sjá hvaða aðildarfélög sóttu um styrk og til hvaða verkefnis: Ár Úthlutun Félag Verkefni Kostnaður 2020 Haust KK Tímatökubúnaður í sandspyrnubraut 1,519,244 2020 Haust KK Mylaps tímatökukerfi 863,721 2020 Haust BA Lagnaefni meðfram nýju spyrnubrautinni 1,043,538 2020 Haust […]
Þriðja umferð Íslandsmeistarakeppninnar í torfæru fór fram á Akureyri 12. september 2020. Ingólfur Guðvarðarson vann sérútbúna flokkinn eftir harða baráttu, sérstaklega við Hauk Viðar Einarsson. Í götubílaflokki vann Steingrímur Bjarnason eftir baráttu við Hauk Birgisson. Götubílar Nafn Heildarstig Steingrímur Bjarnason 2010 Haukur Birgisson 1828 Óskar Jónsson 1591 Ágúst Halldórsson 670 Sérútbúnir Nafn Heildarstig Ingólfur […]