3. umferð Íslandsmóts í Drift

Dagana 16.-17. júlí, fór fram íslandsmót í drifti 2021 – 3. umferð.   Lokaúrslit   Minni götubílar Sæti sæti  Hubert Dorozinski sæti  Kjartan Tryggvason sæti  Sindri Már Ingimarsson sæti  Páll Sólberg Eggertsson 5.-8. sæti Sigmar Freyr Halldórsson 5.-8. sæti Hafliði Harðarson 5.-8. sæti Dominik Lesiak 5.-8. sæti Fabian Dorozinski 9.-10. sæti Skúli Ragnarsson 9.-10. sæti […]

Lesa meira...

Skráning hafin í 4.umferð Íslandsmóts í kvartmílu

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 4. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 14. ágúst 2021. http://skraning.akis.is/keppni/301 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar Bracket (BR) Standard street (SS) Street […]

Lesa meira...

Skráning hafin í 2.umferð Íslandsmóts í kappakstri

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 2. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 24. júlí 2021. http://skraning.akis.is/keppni/300 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar -  FORMULA 1000 kappakstursbílar Bílar - […]

Lesa meira...

Ísorku eRally Iceland 2021

Ísorku eRally Iceland 2021 - úrslit FIA Electric and New Energy Championship E-Rally Regularity Cup   Gunnlaugur Steinar Guðmundsson og Patrekur Atli Njálsson sigruðu eRally Iceland 2021 sem fram fór í Reykjavík og nágrenni dagan 9.-10. júlí. Í öðru sæti urðu Didier Malga og Anne-Valerie Bonnel frá Frakklandi og í þriðja sæti urðu Hákon Darri […]

Lesa meira...

Tvær umferðir Íslandsmóts í Gokart felldar niður

Að ósk Bílaklúbbs Akureyrar var fyrsta umferð Íslandsmóts í Gokart fell niður á keppnisdagatali AKÍS Einnig óskaði Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar eftir niðurfellingu á 2.umferð Íslandsmóts í Gokart. Ástæðurnar voru áhugaleysi iðkennda og skortur á starfsfólki til keppnishalds.

Lesa meira...

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu

Laugardag 3. júlí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 3. umferð.   Stigin til Íslandsmeistara eru komin inn á mótakerfi AKÍS: http://skraning.akis.is/motaradir/49 Bílar OF flokkur sæti  Ingólfur Arnarson sæti  Leifur Rósinbergsson 3.-4. sæti Stefán Hjalti Helgason 3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson HS flokkur sæti  Friðrik Daníelsson sæti  Stefán Kristjánsson sæti  Guðmundur Þór Jóhannsson TS […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Tímaati fór fram 30. júní 2021

Þann 30. júní fór fram íslandsmót í tímaati 2021 – 1. umferð. Í Formula 1000 flokki náði Stefán Sigurðsson besta tíma 1:41,046 Í götubílaflokki náði Daníel Ómar Viggósson besta tíma 1:35,804 Í Hot Wheels flokki náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma 1:34,765 Í Hot Wheels SPORT flokki náði Sverrir Snær Ingimarsson besta tíma 1:34,948   Stigin […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Hringakstri 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Hringakstri fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum   Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að Keppnisgreinarreglum fyrir hringakstur 2021 verði breytt frá og með 29. júní 2021. Grein 2.1.4 breytist á þann veg að í stað orðanna „skal […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Grein 3.8.6.b breytist á þann veg að í stað orðanna „úr 1. og 2. riðli“ komi orðin „í öðrum riðli“, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu: 3.8.6.b Í þriðja riðli ræðst hann af úrslitum í öðrum riðli.   Sjá […]

Lesa meira...