Öryggisnefnd AKÍS

12.6.2020

Í febrúar á þessu ári var sett á fót Öryggisnefnd AKÍS sem ætlað er að vinni þvert á keppnisgreinar að öryggismálum í víðu samhengi. Nefndin mun vinna náið með keppnisráðum og aðildarfélögum.

Í nefndina voru skipuð:

Aðalsteinn Símonarson formaður
Páll Pálsson
Erla Sigurðardóttir
Elsa Kr. Sigurðardóttir
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir