Öryggisfulltrúa námskeið

26.4.2022

Öryggisfulltrúa námskeið AKÍS verður haldið mánudaginn 2 maí kl 19:30.

Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom.

Það er öryggisráð sem heldur þetta námskeið og við hvetjum alla sem eru að starfa sem öryggisfulltrúar ásamt þeim sem hafa áhuga á því starfi að endilega að skrá sig.

 

Skráning er  hafin:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScqOa7yAGOl5G41co0h2pnOSU5zwqiTfoed5PEMo78O9vIC6Q/viewform