Opinn fundur Hringakstur

6.10.2025

Í dag mánudaginn 6. október kl. 18.00 heldur Keppnisráð AKÍS í Hringakstri fund í skrifstofu Eignarbyggðar, Mjóddinni 2 önnur hæð. Beint fyrir ofan bakarameistarann.
 
 
Öllum er boðið að koma og taka þátt í fundinum en helstu unmræðuefni verða
- keppnistímabilið 2025, hvernig finnst fólki hafa til tekist ?
- áætlaðar reglubreytingar fyrir 2026,
- og annað sem fundarfólk hefur áhuga á að ræða og tengist íþróttinni.
Vonumst til að sjá sem flesta og að umræður verði líflegar.