Netkosning: Akstursíþróttafólk ársins 2025

10.10.2025

Netkosning: Akstursíþróttafólk ársins 2025!

Tilnefningar keppnisráða til akstursíþróttafólks ársins 2025 eru komnar. Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu sem má finna hér eða neðst í þessari færslu, þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hafa tilnefnt.

Tengill á netkosninguna