Námskeið fyrir staðreyndardómara í Torfæru

6.5.2025

Keppnisráðið í torfæru heldur námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa sem staðreyndardómarar í Torfæru.  Námskeiðið fer fram  daganna 27 og 29 maí.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar.

Skráning er hafin á https://forms.gle/1BgTV1ujCV1mQjLK7