GoKart

GoKart er akstursíþrótt þar sem keppt er á gokartbílum á 800-1600 metra brautum með mörgum og hröðum beygjum. Á Íslandi eru keppnisreglur byggðar á reglum hinnar vinsælu Rotax Max keppnisraðar þar sem karta ásamt ökumanni verða að vega að minnsta kosti 167kg, allir nota eins mótor sem er Rotax Max og samskonar dekk. Þetta þýðir að ökumaður ásamt uppsetningu körtunnar skiptir öllu.

Gildandi reglur Gokart