Síðast liðinn sunnudag hélt Kvartmíluklúbburinn uppá 50 ára afmæli sitt.
Á afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins voru útnefndir 3 nýir heiðursfélagar, Jóhann A Kristjánsson, Valur Jóhann Vífilsson og Sigurjón Andersen en þeir bættust í hóp heðursfélaganna Örvars Sigurðssonar, Sigurjóns Birgis Ámundasonar og Pálma Harðarsonar.
Hér má sjá mynd af hluta stofnendum Kvartmíluklúbbsins
Við óskum Kvartmíluklúbbnum innilega til hamingju með 50 ára afmælið