Keppnisstjóra og dómnefndarnámskeið

14.5.2025

Við hjá AKÍS erum búin að opna fyrir skráningu á öðru námskeiði fyrir keppnisstjóra og fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd.

Fyrirkomulag námskeiðsins er það sama og var í vor. Sendir verða út fyrirlestrar og síðan fer fram verklegur tími.

Verklegi hlutinn fer fram mánudaginn 26 maí frá kl 19:00 -21:00

Við hvetjum ykkur til að koma þessu til ykkar félagsmanna og til þeirra sem hafa áhuga á að starfa með ykkur í sumar.

Skráning fer fram hér í gegnum þennan link https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSchNUvNeO5LleSpPusUgoBfRS7bv9Qgq4IekMrpbsyBKOZi4w/viewform?usp=header