FIA heldur sitt árlega dómnefndarmanna námskeið daganna 5. - 6. Febrúar næstkomandi.
Stjórn AKÍS ákvað á stjórnarfundi sínum að auglýsa eftir umsóknum á þetta námskeið.
Námskeiðið er haldið í fjarfundi.
Þeir sem hafa áhuga á að sita þetta námskeið eru beðnir um að hafa sambandi við AKÍS í gegnum tölvupóst akis@akis.is