Þrjú íslandsmet voru sett í götuspyrnunni:
Trukkaflokkur:
Grétar Óli Ingþórsson á Ford F-150 árgerð 1978 á tímanum 7,581 sek.
Hann bakkaði ferðina upp með tíma upp á 7,270 þannig að þá má alveg eiga von á bætingum frá Grétari.
Þar sem nýju hjólaflokkarnir voru keyrðir í fyrsta skipti í götuspyrnunni voru sjálfkrafa sett íslandsmet í þeim:
Götuhjól undir 900cc:
Adam Örn Þorvaldsson á Yamaha R6 (600cc) árgerð 2004 á tímanum 6,834 sek.
Götuhjól 900cc og yfir:
Guðmundur "Púki" Guðlaugsson á Suzuki Hayabusa á tímanum 6,515 sek.