Hermikappakstur 2022

29.11.2021

Keppnisráðið í Hringakstri hefur unnið að reglubreytingum í Hermikappasktri árið 2022. Þær hafa verið birtar á vef AKÍS.

Keppnistímabil í Hermikappakstri hefst í byrjun desember 2021.

Hægt er að nálgast reglur hér