Greinargerð vegna slyss 15. júní 2012

5.6.2013

Það óhapp átti sér stað á Driftkeppni Bílaklúbbs Akureyrar, að einn keppandi missti stjórn á bíl sínum og ók út úr beygju og á netgirðingu, en bak við girðinguna var fjöldi áhorfenda. Skv. lögregluskýrslu urðu 7 manns fyrir bílnum og girðingunni, þar af voru tveir fluttir með sjúrkrabíl á slysadeild. Meiðsl þeirra voru sem betur fer minniháttar, sem og hinna sem fyrir þessu urðu.

Hér er samantekt sem Ólafur Guðmundsson gerði um þetta atvik:

Slys-BA-2012-01