FIA F4 Esports Regional Tour

1.9.2023

Nýlega tilkynntu iRacing og FIA um samstarf þeirra á milli varðandi nýtt keppnisform. Þar er um að ræða svæðisbundna keppni svonefnda, FIA F4 Esport Regional tour, sem verður í boði fyrir alla skráða notendur iRacing.

Keppninni verður skipt upp í 4 svæði og hefst keppnin í Evrópudeildinni seinna á þessu ári.

Sjá nánar í frétt á vef FIA.