Fabian keppir í Drift í Póllandi

19.6.2024

Um helgina fer fram 2. umferð í stæðsta landsmót í Drift í Póllandi. Meðal keppenda er Íslandsmeistarinn í Opna flokknum 2023 hann Fabian Dorozinski.
Fabian er að nýjum bíl Nissan S14,9 850HP.
Sá sem sigrar þetta landsmót fær þáttökurétt í Drift Masters. Eins og staðan er núna situr Fabian í 11 sæti af 40 keppendum. Gaman verður að sjá hvernig honum mun ganga um helgina. Sýnt verður beint frá keppninni á Youtube. Einnig er hægt að fylgjast með þeim á https://www.facebook.com/groups/265315828519161/