Stjórn AKÍS hefur samþykkt breytingu á keppnisdagatali 2022.
Torfærukeppni sem er skráð hjá Kvartmíluklúbbnum sunnudaginn 22 maí mun færast yfir á laugardaginn 21. maí.
Brautardagur Kvartmíluklúbbsins sem var skráður á laugardeginum 21 maí færist yfir á sunnudaginn 22 maí.