Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna […]
Öryggisvika FIA verður haldin daganna 4 - 8 febrúar næstkomandi. Þessa daga verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem eru eða hafa verið að starfa í öryggismálum í akstursíþróttum að kíkja á þetta. Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport. Hér má finna skráningarlinkinn […]
Nýjar keppnisgreinareglur í Drift fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/91/View Nýjar keppnisgreinarreglur fyrir Drift 2025 taki gildi frá og með 20.01.2025.
Hvatasjóðurinn er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytis. Sjóðurinn tengist stofnun átta svæðisstöðva íþróttahéraða og markmiðum um eflingu íþróttastarfs á landsvísu. Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun, af tekjulægri heimilum og […]
Laugardaginn 8 mars fer fram þrettánda ársþing Akstursíþróttasamband Íslands. Hefur þú áhuga á að starfa í stjórn AKÍS? Við hvetjum þig að taka þátt í uppbyggingu á akstursíþróttum. Þú getur boðið þig fram til stjórnar með því að senda tölvupóst á akis@akis.is Framboðsfrestur rennur út 15 febrúar 2025
Aðalfundur AIFS var haldinn í gær og nýr formaður Halldór Vilberg Ómarsson kjörinn ásamt 6 manna stjórn. Ný deild var stofnuð innan félagsins Glæsibíladeildin sem félagsmenn binda miklar vonir við. Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar á þessu nýja ári og þökkum fráfarandi stjórn fyrir samstarfið á liðnu ári.
Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið laugardaginn 8. mars 2025. Tilkynningar um framboð til formanns - og stjórnarkjörs skulu berast stjórn AKÍS eigi síðar en þremur vikum fyrir ársþing, það er fyrir miðnætti laugardaginn 15. febrúar 2025. Tillögur sem óskast teknar fyrir á ársþingi, skulu hafa borist stjórn AKÍS þremur vikum fyrir þing, það er fyrir […]
Vakin er athygli á því að skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga um styrki vegna keppnisferða innanlands á árinu 2024 rennur út á miðnætti mánudaginn 13. janúar nk. Ekki er tekið á móti umsóknum eftir að fresturinn rennur út. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ geta sótt um styrk úr sjóðnum vegna keppnisferða í viðurkenndum íþróttagreinum innan […]
Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 10. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa skráð sig […]