Á lokahófi AKÍS sem fór fram í byrjun mánaðar veitum við viðurkenningar til sjálfboðaliða. Við akstursíþróttir starfa fjöldinn allur af sjálfboðaliðum sem halda uppi akstursíþróttum. Við fengum aðildafélögin til að tilnefnda tvö frá sínu aðildarfélagi til sjálfboðaliðaverðlauna AKÍS. Í ár voru þeir Ari Halldór Hjaltason frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Guðni Sigurðsson frá Akstursíþróttafélagi Suðurnesja sem […]
Lokahóf AKÍS fór fram fyrr í þessum mánuði. Í lok kvöldsins var krýnd Akstursíþróttakona ársins 2025. Alls voru fimm einstaklingar tilnefndir í ár. Í ár var að Sigurbjörg Björgvinsdóttir sem hlut kjörið Akstursíþróttakona ársins 2025. Þetta er í annað sinn sem Sigurbjörg hreppir titilinn Akstursíþróttakona ársins. Sigurbjörg var erlendis og gat ekki tekið við […]
Lokahóf AKÍS fór fram fyrr í þessum mánuði. Í lok kvöldsins var krýndur Akstursíþróttamaður ársins 2025. Alls voru sjö einstaklingar tilnefndir í ár. Í ár var að Hergill Henning Kristinsson sem hlut kjörið Akstursíþróttamaður ársins 2025. Hergill hefur átt frábært keppnisár aðeins 17 ára gamall. Enn í ár náði hann þeim árangri að vera þrefaldur […]
Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í hermiakstri, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir hermikappakstur 2026. Regluráð gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir hermikappakstur 2026 taki gildi frá og með 14.11.2025. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í […]
Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2026, óbreyttar frá árinu 2025. Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2026 taki gildi frá og með 30.10.2025. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/122/View
Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2026, óbreyttar frá árinu 2025. Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2026 taki gildi frá og með 30.10.2025. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/117/View
Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í hringakstri, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir kappakstur 2026. Regluráð gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir kappakstur 2026 taki gildi frá og með 30.10.2025. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í […]
Í minnisblaði Fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dagsettu 17.10.2025 síðast liðin eru settar fram tillögur að breytingum á lögum, meðal annars lögum nr. 29/1993 um vörugjöld af ökutækjum. Skemmst er frá því að segja að í tillögunum er að finna afnám sérstakrar undanþágu á vörugjaldi fyrir keppnisbifreiðar til notkunar við æfingar og keppni í akstursíþróttum en undanþága […]
Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 hafa tekið gildi frá og með 20.10.2025 Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/114/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk C á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/116/View