Í minnisblaði Fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dagsettu 17.10.2025 síðast liðin eru settar fram tillögur að breytingum á lögum, meðal annars lögum nr. 29/1993 um vörugjöld af ökutækjum. Skemmst er frá því að segja að í tillögunum er að finna afnám sérstakrar undanþágu á vörugjaldi fyrir keppnisbifreiðar til notkunar við æfingar og keppni í akstursíþróttum en undanþága […]
Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 hafa tekið gildi frá og með 20.10.2025 Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/114/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk C á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/116/View
Netkosning: Akstursíþróttafólk ársins 2025! Tilnefningar keppnisráða til akstursíþróttafólks ársins 2025 eru komnar. Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu sem má finna hér eða neðst í þessari færslu, þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hafa tilnefnt. Tengill á netkosninguna
Í dag mánudaginn 6. október kl. 18.00 heldur Keppnisráð AKÍS í Hringakstri fund í skrifstofu Eignarbyggðar, Mjóddinni 2 önnur hæð. Beint fyrir ofan bakarameistarann. Öllum er boðið að koma og taka þátt í fundinum en helstu unmræðuefni verða - keppnistímabilið 2025, hvernig finnst fólki hafa til tekist ? - áætlaðar reglubreytingar fyrir 2026, […]
Sjálfboðaliðar og embættismenn sem gera mögulegt að halda akstursíþróttaviðburði á Íslandi verða heiðraðir í októbermánuði sem hluti af alþjóðlegu átaki FIA, Volunteers and Officials Month. Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), alþjóðlegt stjórnvald akstursíþrótta um allan heim, hefur tileinkað október sjálfboðaliðum og embættismönnum í þakklætisskyni fyrir ómetanlegt framlag þeirra við framkvæmd akstursíþróttaviðburða á heimsvísu. Akstursíþróttasamband […]
Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Hótel Selfoss laugardaginn 1. nóvember næstkomandi. Nánari dagskrá verður birt fljótlega. Um er að ræða borðhald þar sem boðið verður upp á m.a. standandi forrétti og steikarhlaðborð. Miðaverð er 11.000 kr. Vinsamlegast skráið ykkur hér og tilgreinið fjölda miða
Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Hótel Selfoss þann 1. nóvember næstkomandi. Nánari dagskrá verður birt fljótlega. Um er að ræða borðhald þar sem boðið verður upp á m.a. forrétti og steikarhlaðborð. Þeir sem hafa áhuga á að bóka sér gistingu er bent að hafa samband við hótel Selfoss sem fyrst.
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, 1., 2. og 3 stig, hefst mánudaginn 15. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa skráð sig […]
Úrslit 4. Umferðar Íslandsmótsins í Torfæru – Stig til Íslandsmeistara. Við útgáfu úrslita í 4.umferð Íslandsmótsins í Torfæru sem að fram fór á Blönduósi voru keppendur saman í 4-5 sæti og 9-10 sæti. Bráðabirgðaúrslit voru birt með fyrrgreindum hætti og voru ekki gerðar athugasemdir við þau innan gefins kærufrests. Grein 4.7 í keppnisgreinareglum Torfæru sem […]