Akstursíþróttamaður ársins 2012 - Tilnefningar

20.10.2012

Akstursíþróttamaður ársins 2012 verður tilkynntur á lokahófi Akstursíþrótta þann 3ja Nóvember. Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA hefur tilnefnt sex ökumenn sem koma til greina sem akstursíþróttamaður ársins.

  • Ólafur Bragi Jónsson - Torfæra START
  • Jón Vilberg Gunnarsson - Torfæra BA
  • Hilmar Bragi Þráinsson - Rallý AÍH
  • Guðmundur Ingi Arnarson - Go Kart AÍH
  • Grétar Óli Ingþórsson - Sandspyrna, Götuspyrna BA
  • Grétar Franksson - Sandspyrna, Kvartmíla KK

Sjá nánar hér:
Akstursíþróttamaður Ársins 2012