Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í hermiakstri, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir hermikappakstur 2026.
Regluráð gerir ekki athugasemdir við breytinguna.
Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir hermikappakstur 2026 taki gildi frá og með 14.11.2025.
Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/120/View