Hefur þú áhuga akstursíþróttum eða veist um aðila sem vill starfa í valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins 2025.
Við hjá Akstursíþróttasambandinu erum að leita af aðilum sem hefur áhuga á akstursíþróttum sem og fylgjast grannt með akstursíþróttum.
Í nefndinni munu sitja fimm aðilar sem verða skipaðri vegna vals á akstursíþróttafólki ársins 2025
Hægt er að sækja um með því að senda tölvupóst á akis@akis.is
Umsóknarfrestur er 29 maí 2025