1. umferð í Rallycrossi fór fram um helgina.

16.5.2022

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rallycrossi fór fram um helgina 38 keppendur voru skráðir til leiks í sex keppnisflokkum. Það var Akrstursíþróttafélag Hafnarfjarðar sem hélt þessa keppni.

Mikill spenna var í keppninni og baráttan var hörð í flestum flokkum.  Annað árið í röð er unglingaflokkurinn stæðstur þar voru skráðir 16 unglingar á aldrinum 15 - 17 ára.

 

Svona enduðu úrslitin í fyrstu umferðinni í Kapelluhrauni.

Unglingaflokkur:
  1. sæti Titas Kauneckas
  2. sæti Jóhann Ingi Fylkisson
  3. sæti Björólfur Bersi Kristinsson
1000 flokkur:
  1. sæti  Kristinn Snær Sigurjónsson
  2. sæti Andri Svavarsson
  3. sæti Tryggvi Ólafsson
1400 flokkur
  1. sæti Páll Jónsson
  2. sæti Emil Þór Reynisson
2000 flokkur
  1. sæti Vikar Karl Sigurjónsson
  2. sæti Birgir Guðbjörnsson
4x4 non turbo
  1. sæti Magnús Vatnar Skjaldarson
  2. sæti Kristófer Fannar Axelsson
  3. sæti Jakob Pálsson
Opinn flokkur
  1. sæti Birgir Guðbjörnsson
  2. sæti Steinar Nói Kjartansson