Leyfi til myndbirtingar 2017

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS), sem fer með myndatökurétt fyrir akstursíþróttir þær sem falla undir stjórn sambandins, hefur veitt eftirfarandi aðilum heimild til að nýta myndaupptökur af akstursíþróttaviðburðum sem haldnar verða á keppnistímabilinu 2017, án sérstaks endurgjalds:

 

 

Nafn Miðill
Ágúst Bjarni Arnarsson Gamlar torfærukeppnir
Bragi Þórðarson G7 Media
Brynja Rut Borgarsdóttir  
Brynjar Schiöth Mótorhaus
Elva Stefánsdóttir FOIceland
Guðbjörg Ólafsdóttir  
Guðný Jóna Guðmarsdóttir Flickr - rallystelpa
Gunnlaugur Einar Briem gullibriem.123.is
Halldór Björnsson  
Halldór Ingi Eyþórsson  
Jakob Cecil Hafsteinsson Jakob Cecil á Youtube
Jóhann Sævar Ragnarsson  
Pawel Swider pawelswidephotography
Sigurbjörn Ragnarsson  
Sigurður Sveinsson Lifandi myndir
Sveinn Haraldsson  
Sverrir Gíslason  
Þórður Bragason Motorsport.is
Þrándur Arnþórsson 4x4OffRoads

Þessir aðilar hafa fengið sérstök öryggisvesti og merki til auðkenningar.

Umsókn um myndbirtingu 2017

Þeir sem ætla að taka upp video og dreifa þurfa að sækja um leyfi til myndbirtingar til AKÍS. Sumir keppnishaldarar krefjast þess að auki að þeir sem taka ljósmyndir hafi einnig slíkt leyfi.

Nafn

Kennitala

Miðill
LjósmyndirVideo

Dreifileiðir

Athugasemdir

Sími

Tölvupóstur

Greiða þarf skilagjald fyrir öryggisvesti samkvæmd gjaldskrá AKÍS.

Greitt er inn á reikning Akstursíþróttasambands Íslands:
Kennitala: 530782-0189
Reikningur: 324-26-192

MUNA að senda kvittun með tölvupósti á akis@akis.is úr heimabanka fyrir greiðslu.