Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS), sem fer með myndatökurétt fyrir akstursíþróttir þær sem falla undir stjórn sambandins, hefur veitt eftirfarandi aðilum heimild til að nýta myndaupptökur af akstursíþróttaviðburðum sem haldnar verða á keppnistímabilinu 2017, án sérstaks endurgjalds:
| Nafn | Miðill | 
| Ágúst Bjarni Arnarsson | Gamlar torfærukeppnir | 
| Bragi Þórðarson | G7 Media | 
| Brynja Rut Borgarsdóttir | |
| Brynjar Schiöth | Mótorhaus | 
| Elva Stefánsdóttir | FOIceland | 
| Guðbjörg Ólafsdóttir | |
| Guðný Jóna Guðmarsdóttir | Flickr - rallystelpa | 
| Gunnlaugur Einar Briem | gullibriem.123.is | 
| Halldór Björnsson | |
| Halldór Ingi Eyþórsson | |
| Jakob Cecil Hafsteinsson | Jakob Cecil á Youtube | 
| Jóhann Sævar Ragnarsson | |
| Pawel Swider | pawelswidephotography | 
| Sigurbjörn Ragnarsson | |
| Sigurður Sveinsson | Lifandi myndir | 
| Sveinn Haraldsson | |
| Sverrir Gíslason | |
| Þórður Bragason | Motorsport.is | 
| Þrándur Arnþórsson | 4x4OffRoads |