Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru var haldin síðastliðin laugardag í Jósepsdal. Keppnin sjálf var mjög krefjandi og sumar brautirnar voru frekar skuggalegar fyrir keppendur. Allt í allt voru 12 keppendur. 4 Götubílar og 8 sérútbúnir. En það vantaði ekki áhorfendafjöldan, sem náði rétt upp í eitt þúsund manns. Þetta var svo sannarlega tilþrifamikil keppni og […]