Reglubreyting - Rally

21.2.2024

Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í rally, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir rally 2024. Umbeðin breyting varðar greinar 5.2.1.b.i og 5.2.1.d.ii.

Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2024 taki gildi frá og með 15.02.2024.

Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/76/View