Blönduóstorfæran er á laugardaginn!

7.7.2015

Laugardaginn 11. júlí hefst Blönduóstorfæran á Blönduósi kl 13:00. Þar er um að ræða 4. umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru.
Eknar verða 6 brautir og öllu til tjaldað. Um 18 keppendur eru skráðir til leiks.
Ívarmaggi
Aðgangseyrir er 1500 kr - frítt fyrir 12 ára og yngri.
snorri