3 umferð Íslandsmeistara mót í Rallycrossi

18.7.2014

Laugardaginn 19.07.14 verður keppt í 3 umferð í Íslandsmeistara móti í Rallycross

Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni)

Dagskrá keppni

kl. 09.00 Svæði opnar
kl. 09.00 Mæting keppenda og starfsfólks
kl. 09.30 Skoðun keppnistækja hefst
kl. 10.00 Mætingafrestur liðinn
kl. 11.00 Tímatökur hefjast
kl. 12.00 Tímatökum lokið
kl. 12.00 Hlé
kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill
kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
kl. 16.30 Lok keppni
kl. 16.45 Úrslit keppni
kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
kl. 17.00 verðlaunaafhending

1000 kr inn og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Hér má sjá videó úr 1. umferð Íslandsmeistara mótssins í Rallycrossi frá team G7 strákunum.

 

Allar upplýsingar um okkur má finna á Facebook síðu okkar: https://www.facebook.com/rca.rallycrossdeild