Rally

Rally er ein elsta grein akstursíþrótta sem keppt hefur verið í á Íslandi. Akstur í rallý skiptist upp í „ferjuleiðir“ og „sérleiðir“. Á ferjuleiðunum eru keppnisbílarnir í almennri umferð, lúta almennum umferðarreglum og eru á leið milli sérleiða. Keppnin sjálf fer fram á lokuðum sérleiðum og þar skipta sekúndur máli og sú áhöfn vinnur sem er með … Halda áfram að lesa: Rally