Alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur FIA

Þessa helgina er alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur FIA haldin út um allan heim. Við hjá Akstursíþróttasambandinu viljum koma þökkum til allra þeirra sem hafa unnið í kringum akstursíþróttir. Á lokahófi sambandsins þann 5. nóvember veitum við viðurkenningar til sjö sjálfboðaliða sem voru tilnefndir af aðildarfélögum sambandsins. Í ár hlaut Hrefna Björnsdóttir í Bílaklúbbi Akureyrar nafnbótina sjálfboðaliði ársins […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal 2023

Keppnisdagatal 2023 hefur verið birt á vef sambandsins. Keppnisdagatal 2023  

Lesa meira...

Torfæra alla Verslunarmannahelgina.

Greifatorfæra Bílaklúbbs Akureyrar, 6.umferð íslandsmótsins í torfæru, fer fram á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 30.07.2021 kl. 11:00 Keyrðar verða 6 brautir. 2 fyrir hlé og 4 eftir hlé. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Götubílar - Street Legal Sérútbúnir - Unlimited Sérútbúnir götubílar Engin forgjöf er veitt keppendum í […]

Lesa meira...

Ljómarallý í Skagafirði um helgina.

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Ljómarallý um helgina. Keppnisskoðun verður í dag 22. júlí kl 18:00 við vélaval í Varmahlíð. Á morgun laugardag verður svo ræsing kl 08:00 við Vélaval í Varmahlíð. Áhafnir aka svo Mælifellsdal tvisvar og Austur dal einnig tvisvar en seinni ferðin er svokölluð Ofurleið. Ein af keppendum helgarinnar og heimakona Katrín María Andrésdóttir […]

Lesa meira...

Kappakstur og spyrna um helgina.

Keppni í 2. umferð Íslandsmótsins í kappakstri 2022 fer fram á Kvartmílubrautinni við Álfhellu í Hafnarfirði laugardaginn 16. júlí. Sama dag fer fram 4. umferð Íslandsmeirstaramótsins í Spyrnu á svæði Bílaklúbbsins á Akureyri. Sjá nánar á: https://www.facebook.com/events/713991616493730 og : https://www.facebook.com/bilaklubbur.akureyrar

Lesa meira...

Nýr framkvæmdarstjóri hefur verið ráðinn

Bergur Þorri Benjamínsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aksturíþróttasambands Íslands (AKÍS). Bergur hefur störf hjá sambandinu þann 1. júní n.k.  Hann starfaði áður sem aðstoðarmaður þingflokks hjá Alþingi. Þar áður starfaði hann sem starfandi stjórnarformaður Sjálfsbjargar og Sjálfsbjargarheimilisins.  Bergur er með diplóma nám á meistara stigi í kennslufræðum frá Háskólanum  á Akureyri. Hann lauk auk þess […]

Lesa meira...

Gokart aflýst

Gokart keppnin sem átti að fara fram á sunnudaginn hefur verið aflýst. Ekki náðist næg þáttaka í keppnina.

Lesa meira...

Yfirlýsing frá stjórn AKÍS

      Reykjavík 17.maí 2022   Yfirlýsing frá stjórn AKÍS vegna umræðu um upptökur og útsendingar frá torfærukeppnum   Undanfarna daga hefur farið fram óvægin og oft á tíðum mjög villandi umræða á samfélagsmiðlum um keppnishald og útsendingar frá torfærukeppnum. Stjórn AKÍS fordæmir þessa umræðu og fer fram á að fólk sem ekki er […]

Lesa meira...

3 umferð Íslandsmótsins í torfæru aflýst

Þriðja umferð Íslandsmótsins í torfæru sem átti að vera haldinn hjá Kvartmíluklúbbnum á laugardaginn 21 maí  hefur verið aflýst.

Lesa meira...