GuggZ á Hellutorfærunni

Guðbjörg Ólafsdóttir eða GuggZ Photographer skrapp á torfæruna á Hellu. Hún hefur nú birt myndir sínar, 380 talsins á facebook-síðu sinni en þar kennir ýmissa grasa eins og þessar tvær!   Endilega kíkið hér https://www.facebook.com/pg/sterkarstelpur

Lesa meira...

Tatiana Calderón ekur fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team

Hin kólumbíska Tatiana Calderón hefur nú verið skipuð "test driver" fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team en hún hafði áður starfaði sem "development driver" fyrir liðið. Tatiana hóf feril sinn í gokarti aðeins níu ára gömul en hún varð meðal annars fyrsta konan til að vinna Norður Ameríku-titil. Í millitíðinni hefur hún skipt yfir í […]

Lesa meira...

Hælar & Læti að hefjast á Hringbraut!

Við heitum Gugga og Elva og komum úr torfærunni. Við erum að byrja með bílaþætti á Hringbraut sem heita Hælar og læti, þeir eru um allt sem okkur finnst skemmtilegt. Hægt er að finna okkur á Facebook - Hælar&læti og líka Snappchat - ekkerthik. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á konudaginn 18 febrúar kl 20:30. Þættirnir […]

Lesa meira...

Akstursíþróttakonan - Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen

Nafn: Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen Aldur og fjölskylduhagir: Ég er 19 ára, fædd árið 1998. Ég er í sambúð með Ragnari Bjarna Gröndal og á ég eina stjúpdóttir Emelía Ósk Ragnarsdóttir   Skóstærð? Ég nota skóstærð 39 Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem stendur hæðst uppúr er Svínahamborgarahryggur með karamelluðum kartöflum (Jólasteikin) Hver er mesti […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Guðný Guðmarsdóttir

Ein þeirra kvenna sem undanfarin ár hefur mundað myndavélar í kringum akstursíþróttir er Guðný Guðmarsdóttir í Borgarnesi. Hún fór fyrst að vinna kringum rallýkeppnir árið 2009 norður í Skagafirði og á árunum sem liðin eru síðan, hefur hún mikið komið að keppnishaldi í rallý sem tímavörður, undanfari og keppnisstjóri. Einnig hefur hún nokkrum sinnum tekið […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Brynja Rut Borgarsdóttir

Næsta kona bak við myndavélina heitir Brynja Rut Borgarsdóttir og er 25 ára Hornafjarðarmær. Er henni lýst sem frekar opinni, kátri og hressri stelpu sem óvart ruglaðist inn í torfæruna í gegnum „Team Snáðinn” sem einnig kemur frá Hornafirði. Var það í kringum 2012 en Brynju fannst alltaf eitthvað vanta í þátttöku sína þannig að […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Guðbjörg Ólafsdóttir

Hlutverk kvenna tengdum akstursíþróttum eru margvísleg. Þátttaka kvenna í keppnishaldi hefur vaxið auk þess sem sífellt fleiri konur keppa í hinum ýmsu greinum, nú síðast í torfærunni. Eitt af þeim sviðum sem konur taka virkan þátt í er umfjöllun akstursíþótta, greinaskrif og myndatökur. Aksturíþróttasamband Íslands hefur í ár úthlutað sérstökum myndatökuleyfum tendum þeim akstursíþróttum sem […]

Lesa meira...

Systurnar Helga Katrín og Elva lifa og hrærast í torfærunni!

Síðasta umferð íslandsmótsins í torfæru verður haldin næstkomandi sunnudag. Það er Torfæruklúbbur Suðurlands (TKS) sem stendur að keppninni sem fer fram í gryfjum við Fellsenda í Akrafjalli, við Akranes. Margar hendur koma að undirbúningi slíkrar keppni en athygli vekur að TKS er eina aðildarfélag Akstursambands Íslands með konu í formennsku, Helgu Katrínu Stefánsdóttur. Helga Katrín er torfæruáhugamönnum […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarinn Ásta er flott fyrirmynd!

  Ásta Sigurðardóttir er íslandsmeistari, margir kalla hana „Drottningu akstursíþróttanna”. Íþróttin sem hún stundar svo meistaralega tekur ekkert tillit til kynferðis keppenda. Ásta hefur því hvorki forskot né líður hún fyrir að vera kona í sinni íþrótt, hún er margfaldur meistari í rallakstri. Þar er keppt á jafnréttisgrundvelli, því annar grundvöllur er ekki til í […]

Lesa meira...