Bikarmóti í Gokart aflýst.

Bikarmóti í Gokart sem vera átti þann 13. ágúst n.k hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Lesa meira...

Ein stærsta keppnishelgin verður nú um helgina.

Í dag föstudag kl 17, verður byrjað að keyra svokallað Hill Rallý þar sem nokkrir erlendir þátttakendur eru skráðir til leiks en ekið verður vítt og breitt um sérleiðir á suðurlandi. Fyrsta sérleið verður ekin frá svæði Kvartmíluklúbbsins. Kl:11:15 á morgun laugardag verður síðan 5 umferð í Íslandsmeistaramótiinu í Spyrnu á svæði Kvartmíluklúbbsins. Kl 13 […]

Lesa meira...

Komandi keppnishelgi.

Um komandi helgi 25.-26. júní verður Íslandsmót í Rally hjá BÍKR og Brautardagur (æfing) hjá Kvartmíluklúbnum í gangi. Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Rally fer fram á laugardaginn. Eknar verða leiðir um Uxahryggi og Kaldadal. Fyrsti bíll mun hefja akstur kl 9 á Kaldadalsleið og áæltuð keppnislok eru kl 15:00 sama dag. Alls eru 11 áhafnir […]

Lesa meira...

Að loknum vel heppnuðum bíladögum.

16.-18. júní sl. fór Bíladagar fram að venju fram á Akureyri. Þann 16. júní var byrjað á Driftleikum þar sem fjölmargir tóku þátt. Í fyrsta sæti varð Fannar Þór  með 100 stig. Sérstök heiðursverðlaun fyrir "Best in show" varð Ingólfur Þór. 17. júní var svo haldinn glæsileg bílasýning, í Boganum að venju. Þessi vel uppgerð […]

Lesa meira...

Stór keppnishelgi framundan.

Um þessa helgi 10.-12. júní verða 3 keppnir í gangi. Í dag föstudag er það Orku Rally keppnin á Suðurnesjunum sem AÍFS heldur. Fyrsta sérleið hefst kl 17:00 í dag en það er Nikkel við Keflavíkurveginn. Ekið verður Keflavíkurhöfn sem er góð áhorfenda leið kl 20:40. Laugardaginn 11. verður kappakstur á svæði Kvartmíluklúbbsins við Álfellu […]

Lesa meira...