Torfæra

Dómaranámskeið í torfæru!

Spennandi fjögra tíma námskeið undir leiðsögn Jóhanns Björgvinssonar sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu. Á námskeiðinu er byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Með virkri þáttöku nemenda verða vonandi talsverðar umræður því ljóst er að ólík sjónarmið eru um ýmis vafaatriði. Farið verður yfir helstu matskenndu reglur […]

Lesa meira...

Torfæra: Lokaumferð á Akureyri

Úrslitin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru réðust ekki fyrr en í síðustu umferð mótsins sem haldið var á Akureyri. Krefjandi brautir og ótrúleg tilþrif einkenndu keppnina.   Sérútbúnir Keppandi Stig Íslandsmeistarastig Þór Þormar Pálsson 1910 20 Ingólfur Guðvarðarson 1475 17 Geir Evert Grímsson 1370 15 Atli Jamil 1295 12 Haukur Einarsson 1282 10 Guðmundur Elíasson 1157 […]

Lesa meira...

Dómaranámskeið í torfæru

Þann 9. ágúst síðastliðinn hélt BA fjögra tíma dómaranámskeið í torfæru með ellefu þátttakendum. Leiðbeinandi var Jóhann Björgvinsson sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu.   Á námskeiðinu var byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Ljóst er að áhugi viðstaddra var mikill og allir tóku virkan […]

Lesa meira...

Helga Katrín Stefánsdóttir: finnst gaman fíflast

Hvenær ætlarðu að hætta þessari vitleysu? Helga Katrín Stefánsdóttir man vart eftir sér öðru vísi en í kring um akstursíþróttir. Foreldrar hennar og amma kepptu í rallýkrossi. Þegar Helga Katrín hætti að mæta með þeim á allar rallýkrosskeppnir tók torfæran við með kærastanum og fjölskyldu hans. Enn í dag bólar þó stundum á því viðhorfi, hjá þeim sem […]

Lesa meira...

Úrslit: Torfæran á Akranesi - tvær umferðir

Spennandi brautir, mikil barátta og frábær tilþrif einkenndu torfærukeppnirnar sem haldnar voru á Akranesi um helgina. Á laugardeginum gerðist það ótrúlega að Ingólfur Guðvarðarson og Atli Jamil Ásgeirsson enduðu efstir og með nákvæmlega jafnmörg stig í sérútbúnaflokknum, 1650. Þetta er að auki í fyrsta skipti sem Ingólfur fær gullið í torfærukeppni! Fast á hæla þeim […]

Lesa meira...

Torfæra á Egilsstöðum

Þriðju umferð Íslandsmeistaramótsins og meistarakeppni NEZ í torfæru lauk um síðustu helgi. Gríðarlega flott tilþrif, en því miður nokkur slys á keppendum. Laugardaginn 30. júní var Íslandsmeistaramótið klárað ásamt fyrri umferð í NEZ keppninni. Sérútbúnir Atli Jamil Ásgeirsson Thunderbolt 1377 Þór Þormar Pálsson THOR 1286 Haukur Viðar Einarsson Hekla 1231 Guðlaugur S. Helgason Galdragulur 1187 […]

Lesa meira...

Stigagjöf í Torfæru

Á stjórnarfundi AKÍS þann 5. júní 2018 voru teknar fyrir ábendingar sem stjórn höfðu borist um að ekki væri komnar reglur um torfæru 2018 á vef AKÍS. Við nánari skoðun kom í ljós að svo var og var eftirfarandi bókun gerð á stjórnarfundi AKÍS: Á formannafundi AKÍS 26. nóvember 2017 voru kynntar breytingar á torfærureglum […]

Lesa meira...

Poulsen Torfæran Stapafelli 2. júní 2018

Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS í samstarfi við Icelandic Formula Offroad kynnir:   2. umf. íslandsmótsins í torfæru verður haldin í Stapafelli þann 2. júní 2018   Keyrðar verða 5 ólíkar brautir og 1 tímabraut. Keppni hefst kl: 11:00 og áætluð keppnislok er kl: 17:00   Ekið er inn við Seltjörn af Grindavíkurvegi. GPS: N 63°54’51,8″ W 22°30’34,5″ […]

Lesa meira...

GuggZ á Hellutorfærunni

Guðbjörg Ólafsdóttir eða GuggZ Photographer skrapp á torfæruna á Hellu. Hún hefur nú birt myndir sínar, 380 talsins á facebook-síðu sinni en þar kennir ýmissa grasa eins og þessar tvær!   Endilega kíkið hér https://www.facebook.com/pg/sterkarstelpur

Lesa meira...