Torfæra

Konurnar bak við myndavélarnar, Brynja Rut Borgarsdóttir

Næsta kona bak við myndavélina heitir Brynja Rut Borgarsdóttir og er 25 ára Hornafjarðarmær. Er henni lýst sem frekar opinni, kátri og hressri stelpu sem óvart ruglaðist inn í torfæruna í gegnum „Team Snáðinn” sem einnig kemur frá Hornafirði. Var það í kringum 2012 en Brynju fannst alltaf eitthvað vanta í þátttöku sína þannig að […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Guðbjörg Ólafsdóttir

Hlutverk kvenna tengdum akstursíþróttum eru margvísleg. Þátttaka kvenna í keppnishaldi hefur vaxið auk þess sem sífellt fleiri konur keppa í hinum ýmsu greinum, nú síðast í torfærunni. Eitt af þeim sviðum sem konur taka virkan þátt í er umfjöllun akstursíþótta, greinaskrif og myndatökur. Aksturíþróttasamband Íslands hefur í ár úthlutað sérstökum myndatökuleyfum tendum þeim akstursíþróttum sem […]

Lesa meira...

Systurnar Helga Katrín og Elva lifa og hrærast í torfærunni!

Síðasta umferð íslandsmótsins í torfæru verður haldin næstkomandi sunnudag. Það er Torfæruklúbbur Suðurlands (TKS) sem stendur að keppninni sem fer fram í gryfjum við Fellsenda í Akrafjalli, við Akranes. Margar hendur koma að undirbúningi slíkrar keppni en athygli vekur að TKS er eina aðildarfélag Akstursambands Íslands með konu í formennsku, Helgu Katrínu Stefánsdóttur. Helga Katrín er torfæruáhugamönnum […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...

Stig fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli

Til samræmis við samþykkt FIA World Motorsport Council frá 24. júni 2016 og nýja viðbót við 25. gr. keppnisreglna AKÍS, þá hefur stjórn AKÍS ákveðið að nota eigi þá viðbót til að reikna út stig til íslandsmeistara í torfæru fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli þann 27. maí 2017.  Vegna þess að milli 50% og 75% […]

Lesa meira...

Hlutfallsreikningur stiga vegna Poulsen torfærunnar

Á fundi sínum þann 24. júni 2016 samþykkti FIA World Motorsport Council breytingu á hvernig punktar til meistara væru reiknaðir kæmi til þess að hætta þyrfti keppni áður en henni lyki.  Ástæðan var sú að ekki er talið sanngjarnt að ljúka þurfi fullum 75% til að stig gildi.  Ákvörðun FIA WMC er þannig að reikna hlutfallslega […]

Lesa meira...

Poulsen Torfæra AÍFS 2017

Poulsen Torfæra AÍFS 2017 fer fram Laugardaginn 27. maí 2017 og hefst keppni kl: 13:00 Keppt verður í námum sem liggja við Stapafell á Suðurnesjum keyrt er inn frá Grindavíkurvegi við Seltjörn. Keppnisstjóri er Ragnar Bjarni Grondal - Sími 616 2591 - Netfang reykjanes@nesdekk.is Skráning fer fram með því að smella HÉR - http://skraning.akis.is/keppni/35 Keppnisreglur má […]

Lesa meira...

Blåkläder torfæran á Hellu!

Þann 13 maí heldur Akstursíþróttanefnd Heklu í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu Blåkläder torfæruna á Hellu. Keppnin hefst klukkan 11:00 og þar er um að ræða 1. umferð íslandsmótsins í torfæru 2017 Eknar verða 6 brautir og öllu til tjaldað. 20 keppendur eruskráðir til leiks og munu etja kappi í sandbrekkum, ánni og mýrinni þar til […]

Lesa meira...

Torfæra í USA

AKÍS hefur heyrt af áformum nokkurra íslenskra torfæruökumanna að fara með keppnistæki sín til Bandaríkjanna þar sem haldin verði sýningarkeppni dagana 30. september til 2. október 2016   Staðsetningin er Bikini Bottoms Off-Road Park í Tennessee. Skipuleggjandi þessa er Formula Off-Road USA LLC sem er nýstofnað fyrirtæki til að halda utanum þessa sýningu.  Tekið skal fram […]

Lesa meira...

Slys í torfærukeppni á Akranesi

Í torfærukeppni í Akrafjalli í dag, 11. júni 2016, varð það óhapp að keppnisbifreið rakst harkalega utan í ljósmyndara sem féll fram fyrir sig þannig að andlitið skall í jörðina. Félagar í Flugbjörgunarsveitunum á Hellu og Akranesi sinntu bráðagæslu á svæðinu og brugðust skjótt við. Í samræmi við vinnureglur var ljósmyndarinn fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi […]

Lesa meira...

Úrslit Sindratorfærunnar á Hellu 7-8 maí

Um helgina fór Sindratorfæran á Hellu fram. Um 2500 manns mættu til þess að bera 26 keppendur augum. Mikið var um tilþrif og skemmtu keppendur sem og áhorfendur sér konunglega. Dagur 1 Dagur 2 Eknar voru 12 brautir þar á meðal áin og mýrin. Keppendur komu frá ísland og noregi og stóðu þeir norsku hressilega […]

Lesa meira...

Torfæra: Úrslit úr lokaumferðum Íslandsmótsins

Úrslit í seinni Greifatorfærunni, 9. ágúst 2015 Hér koma úrslit í 6. umferð íslandsmótsins í torfæru 9. ágúst 2015. 1 Ívar Guðmundsson 1834 2 Steingrímur Bjarnason 1460 3 Snæbjörn Hauksson 1410 4 Eðvald Orri Guðmundsson 1380 Sérútbúnir götubílar: 1 Bjarki Reynisson 1228 2 Aron Ingi Svansson 1214 3 Jón Vilberg Gunnarsson 1020 4 Sigfús G. […]

Lesa meira...