Spyrna

Götuspyrna - Tillögur BA að úrbótum

Stjórn Bílaklúbbs Akureyrar (BA) hefur sett fram aðgerðalista með fyrirhuguðum úrbótum á spyrnubraut BA sem framkvæmdar verða á næstu misserum. Hér má sjá tillögur BA að úrbótum. Stjórn AKÍS lýsir mikilli ánægju með þessar tillögur og mun vinna að því með stjórn BA að þær verði að veruleika og sér ekki annað en að gangi […]

Lesa meira...

King of the Street

Dagana 30. júní og 1. júlí fer fram King of the Street á Kvartmílubrautinni. Keppt verður í áttungsmílu, kvartmílu, Auto-X, tímaati Flokkar: Það verður keppt í 2 flokkum, bílum og mótorhjólum. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur: Föstudagur - 1.500 kr. Laugardagur - 2.000 kr. Báðir dagar - 2.500 kr. Félagsmenn geta nýtt inneign á félagsskírteini til að […]

Lesa meira...

Samkomulag um keppnishald í götuspyrnu hjá BA

Eftir viðræður í dag hafa Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) ásamt Bílaklúbbi Akureyrar (BA) náð samkomulagi um keppnishald í spyrnu í sumar. Til grundvallar liggur sá skilningur að takmarka eigi hraða keppnistækja í endamarki. Til þess að ná því fram er keppnislengd takmörkuð við 170m.  Hraðasellur í endamarki verða virkar í […]

Lesa meira...

Keppnir í spyrnum á akstursíþróttasvæði BA

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) bera ábyrgð á skoðun og umsögn keppnisbrauta viðkomandi íþróttagreina. Við úttektir brauta er stuðst við reglur alþjóðasambandanna FIA og FIM um keppnisbrautir í spyrnukeppnum. Í úttekt AKÍS og MSÍ á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar (BA) gerðu samböndin athugasemdir við dæld í malbikaðri keppnisbraut í spyrnu rétt fyrir […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...

Úrslit út bikarmóti KK í áttungsmílu

Laugardaginn 30 apríl fóru fram 2 mót á kvartmílubrautinni í ágætis veðri. Það voru keyrð saman fyrsta umferð íslandsmótsins í götuspyrnu mótorhjóla og bikarmót í áttungsmílu. Keppendur voru ánægðir með að byrja keppnistímabilið og fengum við flottan dag til að keyra. Margar ferðir réðust á millisekúntun og var hörku fjör í keppninni. Birgir Kristinsson setti nýtt íslandsmót í […]

Lesa meira...

Kaffi Króks Sandspyrnan 2015

Skráning í Kaffi Króks Sandspyrnu sem verður haldin í Skagafirði 15. águst næstkomandi, hefst í dag 7. ágúst. Allar nánari upplýsingar verða birtar sama dag og tíma á www.bks.is, sem verður framvegis opinber upplýsingatafla keppninnar. Keppnisstjóri er Þórður G. Ingvason S:. 698-434

Lesa meira...

Kvartmíla - Önnur umferð íslandsmótsins - Úrslit

Fyrsta keppni sumarsins í Kvartmílu fór fram í fínu veðri, fyrir utan smá mótvind.  Dagurinn gekk vel og voru mikil tilþrif hjá mönnum. Það var nokkuð augljóst að flestir komu spenntir undan vetrinum, enda frekar langt liðið á sumarið.  Miklar og góðar breytingar hafa orðið á keppnissvæði klúbbsins og var ekki annað að sjá að […]

Lesa meira...

Úrslit úr 3 umferð íslandsmótsins í kvartmílu og King of the street

Þessar keppnir fóru fram í ágætis veðri í gær, Allir sýndu sýnar bestu hliðar og var keppnin mjög spennandi Veðrið er búið að vera að stríða okkur talsvert í sumar og var loksins hægt að klára þessar síðustu keppnir tímabilsins. Dagurinn fór aðeins seint af stað á meðan við vorum að bíða eftir að brautinn […]

Lesa meira...

Loka umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2014 og King of the street

Á morgun laugardaginn 20. september munu fara fram 2 keppnir á kvartmílubrautinni. 3 umferð íslandsmótsins í kvartmílu og king of the street. Samtals eru 44 tæki skráð til leiks í þessum 2 mótum og það stefnir í hörku keppnir. Enn eru nokkrir íslandsmestara titlar á lausu og við sjáum fram á hörku keppni um hver […]

Lesa meira...

Sandspyrna | Úrslit úr annarri og þriðju umferð íslandsmótsins

Önnur umferð Opinn flokkur 1. O-1 Grétar Franksson Dragster RED 116 2. O-5 Kristján Skjóldal Blossi 95 3. O-2 Kristjàn Hafliðason willys dragster (àttavilltur) 24 Fólksbílar 1. F4 Bjarnþór Elíasson Camaro 115 2. F6 Daniel Ingimundarson Chevy Monsa 101 Íslandsmet 5,369 3. F8 Bjarki Reynisson Mustang 74 Útbúnir Jeppar 1. ÚJ-10 Ólafur Bragi Jónsson Refurinn […]

Lesa meira...

Úrslit, stig og met úr sandspyrnu 3. ágúst frá BA

Staða. (rásnúmer) Nafn keppanda - stig til íslandsmeistara. Opinn flokkur bíla. 1. (o-1) Grétar Franksson - 116 stig 2. (o-11) Kristján Hafliðason - 95 stig 3. (o-12) Magnús Bergsson - 74 stig Útbúnir Jeppar 1. (új12) Grétar Óli Ingþórsson - 10 stig 2. (új11) Baldur Gíslason - 10 stig Fólksbílar 1. (f11) Daníel G Ingimundarson […]

Lesa meira...