Rallycross

Rallycross: Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins

Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram í gær á Akstursíþróttasvæði AÍH. Skráðir voru til leiks 22 keppendur spenntir að takast á við brautina. Keppnishaldið gekk vel og mikil barátta sem sýndi sig í flottum akstri. Það var lítið af því að menn væru að fara útaf, það var ein velta í keppninni sú var í úrslitum […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í Rallycross 2016

Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í rallycross var haldin laugardaginn 30. apríl 2016 í blíðskapar veðri. 21 keppandi mætti til leiks að berjast um hver mundi leiða íslandsmótið. Keppt var í fjórum flokkum og baráttan var hörð og mikill tilþrifa akstur. Unglingaflokkurinn var í fullu fjöri, þau sýndu að þau verða harðir keppendur þegar þau komast í […]

Lesa meira...

Rednek bikarmótið í rallycross

Um helgina fór fram Rednek Bikarmótið í Rallycross á Akstursíþróttarsvæði AÍH við Krísuvíkurveg en 24 bílar kepptu í fjórum flokku og allir kepptu svo saman um Rednek Bikarinn sem er farand bikar til eins árs. Því miður reyndust veðurguðir ekki hliðhollir keppendum eða starfsmönnum því úrkomma var mikil báða dagana en það kom ekki í veg fyrir að […]

Lesa meira...

Rallycross: 3ja umferð í íslandsmeistarmótinu

Haldin var Rallycrosskeppni 19. júli 2015 af Rallycross deild AÍH (RCA) Þessi keppni var þriðja umferð Íslandsmóts í Rallycrossi og var keppt í fimm flokkum, Unglingaflokki, 2000 flokki, 4WD Krónu flokki, opnum flokk og tveir skráðir í standard flokk. Skráðir voru 20 keppendur, í unglinga flokki voru fjórir skráðir, í 2000 flokk voru fimm skráðir, í […]

Lesa meira...

Gunnar Viðarsson (3.8.1980 - 8.3.2015)

Fallinn er frá, langt fyrir aldur fram, góður og gegn akstursíþróttamaður og Íslandsmeistari í rallycross, Gunnar “Rednek” Viðarsson. Hann var þekktur hagleiksmaður sem kom fram í haganlega smíðuðum bifreiðum, bæði keppnisbifreiðum og öðrum farartækjum.  Það virtist leika í höndum hans þó svo að hugmyndir has væru stundum svolítið í jaðrinum, en þannig næst oftlega árangur. […]

Lesa meira...

Autosport mótið í Rallycrossi

Um helgina er ein skemmtilegasta keppnin í rallycross sem haldin verður af Rallycrossdeild AÍH. mikil spenna og eftirvænting er fyrir þessari keppni en hún er haldin 18 október á Akstursíþróttarsvæði AÍH í Kaphelluhrauni í Hafnarfirði. Keppt verður í 5 flokkum. Mun AÍH endurvekja 2wd krónu flokkinn sem hefur ekki verið keppt í í 3 ár. […]

Lesa meira...

Baldur Arnar Hlöðversson sendur á vegum AKÍS til Hollands!

Akstursíþróttasamband Íslands sendir í fyrsta skipti ungan efnilegan akstursíþróttamann til úrtöku hjá alþjóða akstursíþróttasambandinu FIA. Baldur Arnar Hlöðversson íslandsmeistari í rally 2014 hefur verið viðriðinn akstursíþróttir frá blautu barnsbeini. Á sautján ára afmælisdegi sínum tók hann þátt í sínu fyrsta rally sem ökumaður! Baldur tekur þátt í þjálfunar- og úrtaks viðburðinum í Hollandi í lok […]

Lesa meira...

Úrslit: Bikarmót RCA í Rallycross 2014

Seinni dagur Bikarmóts RCA varð heldur betur fyrir barðinu á veðurguðunum í dag en bæði starfsfólk og búnaður varð fyrir veðurbarningnum en leysti úr því án verulegra tafa og sýndi það að svona viðburðir verða ekki að veruleika nema fyrir framgöngu fyrirmyndar starfsfólks sem vinnur verkin. Bikarmeistarar RCA 2014: 2000 flokkur - Ragnar B. Gröndal […]

Lesa meira...

Bikarmót RCA í Rallycross

Eftir spennandi og skemmtilegan fyrri dag Bikarmóts RCA í Rallycross á Akstursíþróttarsvæði AÍH er keppni jöfn og í 2000 flokk kemur mest á óvart að Ragnar B. Gröndal sem ekur Toyota Corolla hefur tekið forystuna en eftir daginn hefur hann 72.stig af 80.mögulegum en keppni er jöfn og hörð þar sem Jón V. Gestsson fylgir […]

Lesa meira...