Rally

Úrslit: Sauðárkróksrallý 2020

Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Guðjónsson sigruðu heildina í Sauðárkróksrallinu 25. júlí 2020 ásamt því að vinna B flokkinn. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson náðu öðru sæti og Daníel Sigurðarson ásamt Eriku Evu urðu í þriðja sæti ásamt því að vinna A flokkinn. Ívar Örn Smárason og Einar Hermannsson unnu AB-varahlutaflokkinn. Guðmundur Snorri […]

Lesa meira...

Hamingjurallý á Hólmavík

Þann 27. júní fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótinu í Rallý , keppnin var á vegum BÍKR og var hún haldin á Hólmavík. Tólf áhafnir voru skráðar til leiks í Hamingjurallý á Hólmavík. Ekið var um Þorskafjarðarheiði , Eyrarfjall og Vatnsfjarðarnes. Af 12 áhöfnum sem voru skráðar voru það aðeins 10 sem skiluðu sér í […]

Lesa meira...

Úrslit úr Suðurnesjaralli Aífs 2020

Í dag fór fram fyrsta keppni í Íslandsmótinu í rallakstri hjá hjá AÍFS, 18 áhafnir hófu leik í morgun og luki 11 áhafnir keppni heilar eftir átök dagsins. AÍFS veitti 100.000kr verðlaun fyrir lengsta stökkið á Nikkel B í boði: Icasa EHF Grjótgarða Big Red Racing Salsaracing Þessi verðlaun hlaut Baldur Arnar og Heimir Snær […]

Lesa meira...

Rafbílarall haldið í annað skipti á Íslandi

Dagana 23. og 24. ágúst 2019 heldur Kvartmíluklúbburinn og Akstursíþróttasamband Íslands, AKÍS, annað alþjóðlega rafbílarallýið sem fram fer hér á landi. Keppnin, sem studd er af Orku náttúrunnar, er áttunda af þrettán umferðunum í alþjóðlegu meistarakeppni FIA 2019 í nákvæmnisakstri rafbíla. Keppt er á óbreyttum rafbílum og getur hver sem er með ökuréttindi tekið þátt. […]

Lesa meira...

eRally Ísland 2018

AKÍS heldur eina umferð í meistarakeppni FIA í nákvæmnisakstri rafbíla um helgina Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og Líf Magneudóttir, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur ræsa eRally Ísland 2018 föstudaginn 21. september klukkan 9:00 við höfuðstöðvar Orku Náttúrunnar. Keppnin er hluti af alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri (FIA Electric and New Energy Championship). Degi áður en eRally […]

Lesa meira...

Rally Palli - Woodpecker

Síðustu dagar hafa verið ævintýralegir í alla staði. Að fá það tækifæri seint á lífsleiðinni að taka þátt í rallýkeppni erlendis er eitthvað sem ég átti ekki von á fyrir ári síðan eða svo. Og bara svo það komi fram enn og aftur, þá voru væntingar okkar um góðan árangur einungis að koma heilir í […]

Lesa meira...

Er á leið í Rallý Reykjavík – og 10. bekk!

Erika Eva Arnarsdóttir verður aðstoðarökumaður hjá Daníel Sigurðarsyni (Danna) í Rallý Reykjavík. Erika Eva er 15 ára og ljóst að hún á framtíðina fyrir sér.  Hún féllst á að svara nokkrum spurningum.     Hver er Erika Eva?   Ég er fædd 10. janúar 2003. Uppalin í Breiðholtinu en bý reyndar núna í Hafnarfirði.  Ég […]

Lesa meira...

Hanna Rún Ragnarsdóttir er keppnisstjóri í Rallý Reykjavík: Ofvirkur sprelligosi

Hver er Hanna Rún Ragnarsdóttir?   Ég er ofvirkur sprelligosi sem kom í heiminn þann 22. desember árið 1994. Ég er þó ekki eini sprelligosinn í fjölskyldunni því foreldrar mínir Helga Margrét og Ragnar gáfu mér líka þrjú yndisleg systkyni þau Vignir Örn , Bjarka Rúnar sem eru eldri en ég og Láru Katrínu sem […]

Lesa meira...

Ljómarall í Skagafirði 28. júlí 2018!

  Búið er að opna fyrir skráningu keppenda í rallið. Upplýsingatafla keppninnar er á FB síðu Bílaklúbbs Skagafjarðar.

Lesa meira...