ÍSÍ

Gullverðlaunahafi og heimsmethafi - afreksþjálfun og markmiðssetning!

Mánudaginn 21. ágúst verður haldinn hádegisfyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í tilefni af 150 ára afmæli Skotfélags Reykjavíkur. Þar munu margfaldir ólympíu- og heimsmeistarar í skotíþróttum þau Niccolo Campriani og Petra Zublasing halda erindi um ýmsar hliðar skotíþrótta með áherslu á afreksþjálfun og markmiðasetningu. Þrátt fyrir að fyrirlesararnir komi úr röðum skotíþrótta þá eiga fyrirlestrarnir […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur í tilefni Heilaviku

Næstkomandi miðvikudag 15. mars mun Háskólinn í Reykjavík standa fyrir hádegisfundi í tilefni Heilaviku sem ber heitið Höfuðhögg og Hormónar: Vanstarfsemi heiladinguls eftir heilahristing. Fyrirlesarar verða þær Dr. Hafrún Kristjánsdóttir og Dr. María K. Jónsdóttir. Aðgangur er ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.

Lesa meira...

Verðlaunaafhending Meistaratitla 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Veitt verða rúmlega 20 verðlaun til íslandsmeistara 2016 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar . Lokahóf AKÍS verður með fjölskylduvænum hætti að þessu sinni. Boðið verður upp á gos og snakk. […]

Lesa meira...

Áfram Ísland: Bylting fyrir afreksíþróttir

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um fjórföldun að ræða. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá […]

Lesa meira...

Reykingar á keppnissvæðum

Eins og á öðrum íþróttaviðburðum eru reykingar bannaðar á akstursíþróttasvæðum meðan keppni fer fram. Mikil eldhætta er af reykingum og sérstök hætta þar sem eldfimir vökvar eru notaðir. Hafið í huga að akstursíþróttir eru fjölskylduvænir viðburðir og börn og asmasjúklingar eru viðkvæm fyrir óbeinum reykingum. Njótið akstursíþrótta og sýnið gott fordæmi. Sérstakt reyksvæði verður skilgreint […]

Lesa meira...

Áhugaverðir fræðsluviðburðir ÍSÍ í apríl

Kæru sambandsaðilar.   Við viljum vekja athygli á fræðsluviðburðum ÍSÍ í apríl. Vinsamlegast hjálpið okkur að breiða út boðskapinn.   apríl  Málþing um höfuðáverka í íþróttum í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Leikmannasamtökin. Það verður haldið kl:12:00 í stofu V101 í Háskóla Reykjavíkur. Erindi: María Kristín Jónsdóttir, taugasálfræðingur og dósent við HR: „Hvað gerist […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur 5. nóv - leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður í brennidepli. Þátttakan er ókeypis og öllum heimil. Skráning fer […]

Lesa meira...

Forvarnir

Á FIA Sporting Conference Week í júní 2014 í Þýskalandi var fjallað um forvarnir og lögð áhersla á samstarf við lyfjaeftirlit hvers lands. Innan ÍSÍ er starfandi lyfjaeftirlitsnefnd og hefur AKÍS hafið samstarf við nefndina um að taka stikkprufur í sumar á keppnum. Keppnishaldarar, keppendur eða aðstoðarmenn geta því átt von á slíkri heimsókn í […]

Lesa meira...

Hvað er andlegur styrkur?

Miðvikudaginn 11. júní kl.12:00-13:30 mun Dr. Robert S. Weinberg prófessor í íþróttasálfræði flytja fyrirlestur í Lögbergi stofu 101 í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Hvað er andlegur styrkur og hvernig er hægt að auka hann? (Mental Toughness: What is it and how can it be built?). Weinberg er einn virtasti vísindamaður heims á sviði íþróttasálfræði […]

Lesa meira...

Íþróttasjóður

Umsóknarfrestur til 1. október Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna:  Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana Útbreiðslu- og fræðsluverkefna Íþróttarannsókna Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga […]

Lesa meira...